Egilsstaðabón
Mössun lakk leiðretting
Mössun lakk leiðretting
Couldn't load pickup availability
L1 Mössun - Lakkleiðrétting fyrir nýja bíla, "nýbíladetail"
--------------
"Ég var að kaupa nýjan bíl, þarf hann virkilega mössun?? "
- Við höfum séð þetta allt. Allt frá kvillum frá geymslu eða kvillar eftir ófagmannleg vinnubrögð fyrir afhendingu. Fínar þvottarispur, endurmálaðir panelar, nuddför, holograms eftir pússningu, paint marring, lím eftir filmur.
Gert er gróflega ráð fyrir að ein umferð með vél dugi til að ná lakkinu upp að þeim mörkum sem uppfyllir kröfur um undirbúning fyrir ceramic húðun fyrir nýja bíla.
Gljástig: Allt að 95GU - 100GU í gljástigi
- Við mælum lakkið á eftir með glansmæli (Gloss Unit). Nýjir bílar frá umboði mælast oftast 80GU - 95GU.
--------------
Note: Við erum með sérstakan lakkþykktarmæli, lakkgljástigsmæli og lakkljós sem gerir okkur kleypt að komast lengra með þetta en flestir samkeppnisaðilar, enda erum við sérhæfðir í lakkviðgerðum (mössun, sandslípun, dældum og blettun). Búnaðurinn okkar er sá nýjasti og besti á markaðinum í dag.
ATH: Þetta verð er viðbót ofan á 'Að utan + bón'
ATH: Ef um svart eða mjög dökklitað lakk er að ræða þarf að fá sértilboð. Dökklitað lakk er töluvert meiri vinna og því umsamið hverju sinni.
ATH: Þetta verð miðast við að bíll sé alveg nýr og ósnertur (hefur aldrei verið þveginn áður), annars fer það í flokk L2.
L2 Mössun - Level 2 á lakkleiðréttingu (hefðbundin mössun)
--------------
Góð og vönduð mössun (leiðrétting) á lakki sem uppfyllir kröfur margra bifreiðaeigenda. Þar leitumst við eftir að gera lakkið 'flott' og verður lakkað vel upp á bílinn og honum gefið yngra útlit á ný. Við leytumst eftir u.m.b 60% results í þessum pakka (ef bíll er eldri, fer eftir ástandi), fjarlægjum flestar þvottarispur í burtu og hækkum gljástigið á lakkinu verulega. Ef lakk er nýlegt og vel með farið næst jafnvel 80-90% results.
- Þessi pakki hentar oft fyrir sölumössun
Gljástig: Ekki innifalið nema í L3 og L4 pökkunum
- Nýjir bílar frá umboði mælast oftast 80GU - 95GU (mælt með Gloss Unit mæli).
--------------
ATH: Við erum með sérstakan lakkþykktarmæli, lakkgljástigsmæli og lakkljós sem gerir okkur kleypt að komast lengra með þetta en flestir samkeppnisaðilar, enda erum við sérhæfðir í lakkviðgerðum (mössun, sandslípun, dældum og blettun). Búnaðurinn okkar er sá nýjasti og besti á markaðinum í dag.
ATH: Ef um svart eða mjög dökklitað lakk er að ræða þarf að fá sértilboð. Dökklitað lakk er töluvert meiri vinna og því umsamið hverju sinni.
ATH: Þetta verð er viðbót ofan á 'Að utan + bón'
L3 Mössun - Level 3 á lakkleiðréttingu (mössun með meiru)
--------------
- L3 mössun (full lakkleiðrétting) er fyrir þá kröfuhörðu! L3 er þar sem við útvegum svo vel vandað verk að nánast ómögulegt er með mannsauga að greina gamlar þvottarispur/gamla kvilla lengur. Við horfum framhjá þeim hugsunarhætti að gera lakkið einungis 'flott', heldur köfum við dýpra og leitumst eftir að ná því FRÁBÆRU! Lakkið verður með meiri gljáa en þegar hann kom frá umboðinu, staðfest! Allt lakkið í heild sinni verður nánast eins og nýtt þar sem við köfum djúpt ofan í lakkið, markmið er að ná ~90-95% results.
Gljástig: Allt að 95GU - 100GU í gljástigi
- Við mælum lakkið á eftir með glansmæli (Gloss Unit). Nýjir bílar frá umboði mælast oftast 80GU - 95GU.
--------------
L4 Mössun - Level 4 á lakkleiðréttingu - Hámarks glans, hámarks dýpt, bíll undirbúinn fyrir bílasýningu
--------------
- L4 lakkleiðrétting er fyrir þá sem vilja algjörlega umturna bílnum í sýningarbíl! Grófmössun, medium mössun, fínmössun, blautslípun með STIX, stóru vélarnar, litlu vélarnar .. það verður öllu til tjaldað og gripið í öll verkfærin, við stefnun aðeins á eitt, fullkomnun. Við förum eins djúpt og lakkið leyfir okkur.
Í L4 er einblínt að ná fram þeim árangri sem þarf að ná sama hvaða tíma það tekur, því er þetta verkefni verðmetið í lok verks.
--------------
ATH: Við erum með sérstakan lakkþykktarmæli, lakkgljástigsmæli og lakkljós sem gerir okkur kleypt að komast lengra með þetta en flestir samkeppnisaðilar, enda erum við sérhæfðir í lakkviðgerðum (mössun, sandslípun, dældum og blettun). Búnaðurinn okkar er sá nýjasti og besti á markaðinum í dag.
ATH: Þetta verð er viðbót ofan á 'Að utan + bón'
Gæði
Gæði
Egilsstaðabón notfærir sér einungis nýjustu tækni og vörur sem markaðurinn hefur uppá að bjóða. Bílaþrif eru ekki bara bílaþrif.
Skilastefna
Skilastefna
Ef þér fannst þrifinn ekki vera fullnægjandi sendu okkur tölvupóst með myndum og við sjáum um það um leið. Við viljum að allir viðskiptavinir okkar fara sáttir heim.
Hvaða stærð er bílinn þinn?
Hvaða stærð er bílinn þinn?
Fólksbíll (Yaris, VW passat, Honda civic, Toyota Corolla).
Jepplingur ( Tesla model y, Mazda cx3, VW T-roc).
Jeppi ( , Range rover sport, Land cruiser. Benz GLE. )
Yfirstærð ( Ram3500, Upphækkaðir jeppar, Sendibílar).
Deila
